Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 05:16 Moonlight var valin besta kvikmyndin á Óskarnum í nótt. Vísir/Getty Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. Kvikmyndin La La Land hlaut flestar tilnefningar, alls fjórtán, en náði ekki að slá met kvikmyndarinnar Titanic frá árinu 1998 sem hlaut þá fjórtán tilnefningar og ellefu verðlaun.Kvikmyndin Moonlight hlaut eftirsóttustu verðlaun kvöldsins fyrir bestu kvikmynd, eftir nokkra örðugleika við afhendinguna. La La Land var þó ótvíræður sigurvegari hátíðarinnar og hlaut alls sex verðlaun.Þá hlaut Damien Chazelle verðlaun fyrir bestu leikstjórn fyrir La La Land. Hann er því yngsti einstaklingurinn til að hljóta Óskarinn fyrir leikstjórn, aðeins 32 ára gamall.Emma Stone hlaut einnig verðlaun fyrir hlutverk sitt í La La Land og hlaut myndin einnig verðlaun fyrir bestu tónlistina og besta lagið.Casey Affleck hlaut verðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Manchester by the Sea. Þau Viola Davis og Mahershala Ali hlutu verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Hér að neðan má sjá hverjir hlutu Óskarsverðlaun árið 2017.Besta búningahönnuninColleen Atwood fyrir Fantastic Beasts and Where to Find ThemBesta förðun og hárAlessandro Bertolazzi, Giorgio Gregoriani og Christopher Nelson ferir Suicide SquadBesta útlitshönnun kvikmyndarDavid Wasco og Sandy Reynolds-Wasco fyrir La La LandBesta hljóðblöndun kvikmyndarKevin O’Connell, Andy Wright, Robert Mackenzie og Peter Grace fyrir Hacksaw RidgeBesta hljóðvinnsla kvikmyndarSylvain Bellemare fyrir ArrivalBestu tæknibrellur í kvikmyndRobert Legato, Adam Valdez, Andrew R. Jones og Dan Lemmon fyrir The Jungle Book.Besta klipping kvikmyndarJohn Gilbert fyrir Hacksaw RidgeBesta teiknimyndin í fullri lengdZootopiaBesta teiknaða stuttmyndinPiperBesta stutta heimildarmyndinThe White HelmetsBesta leikna stuttmyndinSingBesta heimildarmynd í fullri lengdO.J.: Made in America - Ezra Edelman og Caroline WaterlowBesta erlenda kvikmyndinThe Salesman frá Íran. Leikstjóri myndarinnar er Asghar Farhadi.Besta kvikmyndatakanLinus Sandgren fyrir La La LandBesta kvikmyndatónlistinJustin Hurwitz fyrir La La LandBesta lag í kvikmyndCity of Stars úr kvikmyndinni La La LandBesta frumsamið handritiðManchester by the Sea - handrit eftir Kenneth LonerganBesta handritið unnið upp úr áður útgefnu efniMoonlight - Handrit eftir Barry Jenkins og Tarell Alvin McCraney.Besta leikstjórninDamien Chazelle fyrir kvikmyndina La La Land.Besti leikarinn í aukahlutverkiMahershala Ali fyrir hlutverk sitt sem Juan í kvikmyndinni Moonlight.Besta leikkonan í aukahlutverkiViola Davis fyrir hlutverk sitt sem Rose Maxson í kvikmyndinni Fences.Best leikarinn í aðalhlutverkiCasey Affleck fyrir hlutverk sitt sem Lee Chandler í kvikmyndinni Manchester by the Sea.Besta leikkonan í aðalhlutverkiEmma Stone fyrir hlutverk sitt sem Mia Dolan í kvikmyndinni La La Land.Besta kvikmyndinMoonlight Menning Óskarinn Tengdar fréttir Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn á Óskarnum var ansi flottur í gær. 27. febrúar 2017 07:00 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. Kvikmyndin La La Land hlaut flestar tilnefningar, alls fjórtán, en náði ekki að slá met kvikmyndarinnar Titanic frá árinu 1998 sem hlaut þá fjórtán tilnefningar og ellefu verðlaun.Kvikmyndin Moonlight hlaut eftirsóttustu verðlaun kvöldsins fyrir bestu kvikmynd, eftir nokkra örðugleika við afhendinguna. La La Land var þó ótvíræður sigurvegari hátíðarinnar og hlaut alls sex verðlaun.Þá hlaut Damien Chazelle verðlaun fyrir bestu leikstjórn fyrir La La Land. Hann er því yngsti einstaklingurinn til að hljóta Óskarinn fyrir leikstjórn, aðeins 32 ára gamall.Emma Stone hlaut einnig verðlaun fyrir hlutverk sitt í La La Land og hlaut myndin einnig verðlaun fyrir bestu tónlistina og besta lagið.Casey Affleck hlaut verðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Manchester by the Sea. Þau Viola Davis og Mahershala Ali hlutu verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Hér að neðan má sjá hverjir hlutu Óskarsverðlaun árið 2017.Besta búningahönnuninColleen Atwood fyrir Fantastic Beasts and Where to Find ThemBesta förðun og hárAlessandro Bertolazzi, Giorgio Gregoriani og Christopher Nelson ferir Suicide SquadBesta útlitshönnun kvikmyndarDavid Wasco og Sandy Reynolds-Wasco fyrir La La LandBesta hljóðblöndun kvikmyndarKevin O’Connell, Andy Wright, Robert Mackenzie og Peter Grace fyrir Hacksaw RidgeBesta hljóðvinnsla kvikmyndarSylvain Bellemare fyrir ArrivalBestu tæknibrellur í kvikmyndRobert Legato, Adam Valdez, Andrew R. Jones og Dan Lemmon fyrir The Jungle Book.Besta klipping kvikmyndarJohn Gilbert fyrir Hacksaw RidgeBesta teiknimyndin í fullri lengdZootopiaBesta teiknaða stuttmyndinPiperBesta stutta heimildarmyndinThe White HelmetsBesta leikna stuttmyndinSingBesta heimildarmynd í fullri lengdO.J.: Made in America - Ezra Edelman og Caroline WaterlowBesta erlenda kvikmyndinThe Salesman frá Íran. Leikstjóri myndarinnar er Asghar Farhadi.Besta kvikmyndatakanLinus Sandgren fyrir La La LandBesta kvikmyndatónlistinJustin Hurwitz fyrir La La LandBesta lag í kvikmyndCity of Stars úr kvikmyndinni La La LandBesta frumsamið handritiðManchester by the Sea - handrit eftir Kenneth LonerganBesta handritið unnið upp úr áður útgefnu efniMoonlight - Handrit eftir Barry Jenkins og Tarell Alvin McCraney.Besta leikstjórninDamien Chazelle fyrir kvikmyndina La La Land.Besti leikarinn í aukahlutverkiMahershala Ali fyrir hlutverk sitt sem Juan í kvikmyndinni Moonlight.Besta leikkonan í aukahlutverkiViola Davis fyrir hlutverk sitt sem Rose Maxson í kvikmyndinni Fences.Best leikarinn í aðalhlutverkiCasey Affleck fyrir hlutverk sitt sem Lee Chandler í kvikmyndinni Manchester by the Sea.Besta leikkonan í aðalhlutverkiEmma Stone fyrir hlutverk sitt sem Mia Dolan í kvikmyndinni La La Land.Besta kvikmyndinMoonlight
Menning Óskarinn Tengdar fréttir Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn á Óskarnum var ansi flottur í gær. 27. febrúar 2017 07:00 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn á Óskarnum var ansi flottur í gær. 27. febrúar 2017 07:00
Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20