Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci 28. febrúar 2017 11:30 Einstaklega skemmtileg auglýsing Gucci. Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan. Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan.
Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour