Celine loksins mætt á Instagram Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2017 15:00 Pheobe Philo gefur loksins eftir. Mynd/Getty Franska tískuhúsið Celine er nú mætt á Instagram og ætlar sér að auka við tilvist sína á internetinu á árinu. Þau áætla að opna netverslun fyrir lok ársins. Þetta kemur aðdáendum merkisins mikið á óvart þar sem meðal annars Peobe Philo, yfirhönnuður Celine, hefur sagt í viðtölum að með því að hunsa tæknina væru þau að búa til meira virði fyrir vörumerkið. Nú virðist sem að henni hafi snúist hugur, enda flest öll tískuhús sem eru með einhverskonar samband við viðskiptavini sína í gegnum netið. Celine byrjaði á Instagram fyrir minna en sólarhring og er strax komið með yfir 50.000 fylgjendur. Því virðist sem aðdáendur merkisins taki þessari ákvörðun fagnandi. Really red. Backstage Céline Summer 17 #celine #summer17 A post shared by Céline Official (@celine) on Feb 27, 2017 at 5:14am PST Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour
Franska tískuhúsið Celine er nú mætt á Instagram og ætlar sér að auka við tilvist sína á internetinu á árinu. Þau áætla að opna netverslun fyrir lok ársins. Þetta kemur aðdáendum merkisins mikið á óvart þar sem meðal annars Peobe Philo, yfirhönnuður Celine, hefur sagt í viðtölum að með því að hunsa tæknina væru þau að búa til meira virði fyrir vörumerkið. Nú virðist sem að henni hafi snúist hugur, enda flest öll tískuhús sem eru með einhverskonar samband við viðskiptavini sína í gegnum netið. Celine byrjaði á Instagram fyrir minna en sólarhring og er strax komið með yfir 50.000 fylgjendur. Því virðist sem aðdáendur merkisins taki þessari ákvörðun fagnandi. Really red. Backstage Céline Summer 17 #celine #summer17 A post shared by Céline Official (@celine) on Feb 27, 2017 at 5:14am PST
Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour