Fyrirsætan skartaði nýrri klippingu á tískusýningu La Perla á dögunum og þessi axlasíða klipping er nú þegar farin að verða vinsæl á hárgreiðslustofum út um allan heim.
Flott klipping og góð tilbreyting fyrir sumarið fyrir þær sem eru hárhugleiðingum.

