Allt í plasti hjá Calvin Klein Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2017 11:00 Mynd/AFP Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour
Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour