Árekstur Vettel batt enda á regndekkjaprófanir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. febrúar 2017 14:00 Vettel í dekkjaprófunum Pirelli á síðasta ári. Prófanirnar á braut Ferrari voru helst til leynilegar í ár. Vísir/Getty Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn. Aðstæður voru kaldar og blautar og Vettel skautaði út af og eins og áður segir skaðaði 2015 árgerð Ferrari bílsins. Ætlunin var að halda prófunum áfram í gær en ekkert varð af því. Enn á eftir að ákvarða hvenær prófunum verður haldið áfram. Pirelli hefur verið að reyna að endurbæta regndekkin sín eftir mikla gagnrýni frá ökumönnum á síðasta ári. Formúlu 1 liðin munu öll aka regndekkjunum hluta af síðasta deginum í fyrstu æfingalotunni á Katalóníubrautinni, að því gefnu að ekki verði búið að rigna fyrr í æfingalotunni. Dekkin frá Pirelli verða 25% breiðari í ár og hefur dekkjaframleiðandinn verið að prófa þau með aðstoð Mercedes, Red Bull og Ferrari. Liðin hafa notað endurhannaða bíla frá 2015. Þeim hefur verið breytt þannig að þeir skili um það bil jafn miklu niðurtogi og bílar ársins munu gera. Formúla Tengdar fréttir Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4. febrúar 2017 20:30 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn. Aðstæður voru kaldar og blautar og Vettel skautaði út af og eins og áður segir skaðaði 2015 árgerð Ferrari bílsins. Ætlunin var að halda prófunum áfram í gær en ekkert varð af því. Enn á eftir að ákvarða hvenær prófunum verður haldið áfram. Pirelli hefur verið að reyna að endurbæta regndekkin sín eftir mikla gagnrýni frá ökumönnum á síðasta ári. Formúlu 1 liðin munu öll aka regndekkjunum hluta af síðasta deginum í fyrstu æfingalotunni á Katalóníubrautinni, að því gefnu að ekki verði búið að rigna fyrr í æfingalotunni. Dekkin frá Pirelli verða 25% breiðari í ár og hefur dekkjaframleiðandinn verið að prófa þau með aðstoð Mercedes, Red Bull og Ferrari. Liðin hafa notað endurhannaða bíla frá 2015. Þeim hefur verið breytt þannig að þeir skili um það bil jafn miklu niðurtogi og bílar ársins munu gera.
Formúla Tengdar fréttir Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4. febrúar 2017 20:30 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4. febrúar 2017 20:30
Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00
Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30