Avengers hitta Guardians of the Galaxy: Marvel gefur út nýja stiklu um Infinity War Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2017 19:31 Robert Downey Jr, Tom Holland og Chris Pratt á fyrsta tökudegi Avengers: Infinty War. Kvikmyndaverið Marvel hefur hafið framleiðslu á kvikmyndinni Avengers: Infinity War, en fyrirtækið birti í nótt stiklu frá framleiðslunni. Í stiklunni fáum við að sjá þá Robert Downey Jr, Chris Pratt og Tom Holland saman á setti, á fyrsta tökudegi, en þeir leika að sjálfsögðu Iron Man, Starlord og Spiderman. Í Avengers: Infinity War munu persónur úr öllum helstu ofurhetjumyndum Marvel, ásamt persónum úr Guardians of the Galaxy, koma saman í baráttu sinni við hinn illa Thanos, sem er öflugasta illmenni Marvel heimsins. Í stiklunni útskýra leikstjórar myndarinnar hvernig allt það sem hefur gerst í fyrri myndum, mun skipta máli fyrir þessa mynd, sem á að vera hápunktur Marvel myndasögubálksins, sem hófst árið 2008 með útgáfu kvikmyndarinnar um Iron Man. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndaverið Marvel hefur hafið framleiðslu á kvikmyndinni Avengers: Infinity War, en fyrirtækið birti í nótt stiklu frá framleiðslunni. Í stiklunni fáum við að sjá þá Robert Downey Jr, Chris Pratt og Tom Holland saman á setti, á fyrsta tökudegi, en þeir leika að sjálfsögðu Iron Man, Starlord og Spiderman. Í Avengers: Infinity War munu persónur úr öllum helstu ofurhetjumyndum Marvel, ásamt persónum úr Guardians of the Galaxy, koma saman í baráttu sinni við hinn illa Thanos, sem er öflugasta illmenni Marvel heimsins. Í stiklunni útskýra leikstjórar myndarinnar hvernig allt það sem hefur gerst í fyrri myndum, mun skipta máli fyrir þessa mynd, sem á að vera hápunktur Marvel myndasögubálksins, sem hófst árið 2008 með útgáfu kvikmyndarinnar um Iron Man. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein