Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2017 06:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þar sem Grammy verðlaunahátíðin var haldin í 59 sinn. Stjörnurnar lét sig ekki vanta á þessa uppskeruhátíð tónlistageirans en það var breski söngfuglinn Adele sem fór heim með flest verðlaun. Hún komst iennig á listann yfir best klæddu stjörnurnar að þessu sinni en rauða dregilinn var fjölbreyttur og litríkur að þessu sinni. Hér er þær stjörnur sem okkur þótti bera af í nótt. Rihanna í Armani Privé.Jennifer Lopez í Ralph & Russo Couture.Adele í Givenchy.Solange Knowles í Gucci.Santigold í kjól frá Gucci.Katy Perry í kjól frá Tom Ford.Chrizzy Teigen.Skylar Grey. Glamour Tíska Grammy Mest lesið Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour
Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þar sem Grammy verðlaunahátíðin var haldin í 59 sinn. Stjörnurnar lét sig ekki vanta á þessa uppskeruhátíð tónlistageirans en það var breski söngfuglinn Adele sem fór heim með flest verðlaun. Hún komst iennig á listann yfir best klæddu stjörnurnar að þessu sinni en rauða dregilinn var fjölbreyttur og litríkur að þessu sinni. Hér er þær stjörnur sem okkur þótti bera af í nótt. Rihanna í Armani Privé.Jennifer Lopez í Ralph & Russo Couture.Adele í Givenchy.Solange Knowles í Gucci.Santigold í kjól frá Gucci.Katy Perry í kjól frá Tom Ford.Chrizzy Teigen.Skylar Grey.
Glamour Tíska Grammy Mest lesið Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour