Meðleigjendurnir Darryl og Thor snúa aftur Birgir Olgeirsson skrifar 15. febrúar 2017 10:04 Darryl og Thor. Uppáhalds meðleigjendurnir ykkar eru mættir aftur, hinn ástralski Darryl og þrumuguðinn Þór. Það vakti mikla athygli þegar Marvel sendi frá sér stuttmynd þar sem reynt var að útskýra hvað Thor var að gera á meðan flest allar hetjur Marvel-kvikmyndaheimsins börðust sín á milli í Captain America: Civil War. Það kom í ljós að Thor var staddur í Ástralíu til að slaka aðeins á eftir að hafa bjargað mannkyninu frá vélmenninu illa Ultron. Það var þá sem áhorfendur fengu fyrst að kynnast Darryl og raunum hans í samskiptum við þrumuguðinn. Nú er komið að þeirri stundu að Darryl er farinn að biðja Thor um að hjálpa til við að borga leiguna, en Thor virðist afar undrandi á því að Darryl taki ekki við verulega verðmætri mynt frá Ásgarði. Thor snýr aftur í nóvember í myndinni Thor: Ragnarok en þeirri mynd munu einnig sjást hetjur á borð við Hulk og Doctor Strange. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Marvel ljóstrar upp um söguþráð Thor: Ragnarok Chris Hemsworth snýr aftur sem Thor og verður Mark Ruffalo með honum í myndinni sem vísindamaðurinn Bruce Banner sem breytist í óargadýrið Hulk. 6. janúar 2017 12:47 Farið yfir hvað Þór hefur verið að brasa Virðist ósáttur við að Iron Man og Captain America hafi ekki boðið honum í Civil War. 28. ágúst 2016 22:57 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Uppáhalds meðleigjendurnir ykkar eru mættir aftur, hinn ástralski Darryl og þrumuguðinn Þór. Það vakti mikla athygli þegar Marvel sendi frá sér stuttmynd þar sem reynt var að útskýra hvað Thor var að gera á meðan flest allar hetjur Marvel-kvikmyndaheimsins börðust sín á milli í Captain America: Civil War. Það kom í ljós að Thor var staddur í Ástralíu til að slaka aðeins á eftir að hafa bjargað mannkyninu frá vélmenninu illa Ultron. Það var þá sem áhorfendur fengu fyrst að kynnast Darryl og raunum hans í samskiptum við þrumuguðinn. Nú er komið að þeirri stundu að Darryl er farinn að biðja Thor um að hjálpa til við að borga leiguna, en Thor virðist afar undrandi á því að Darryl taki ekki við verulega verðmætri mynt frá Ásgarði. Thor snýr aftur í nóvember í myndinni Thor: Ragnarok en þeirri mynd munu einnig sjást hetjur á borð við Hulk og Doctor Strange.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Marvel ljóstrar upp um söguþráð Thor: Ragnarok Chris Hemsworth snýr aftur sem Thor og verður Mark Ruffalo með honum í myndinni sem vísindamaðurinn Bruce Banner sem breytist í óargadýrið Hulk. 6. janúar 2017 12:47 Farið yfir hvað Þór hefur verið að brasa Virðist ósáttur við að Iron Man og Captain America hafi ekki boðið honum í Civil War. 28. ágúst 2016 22:57 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Marvel ljóstrar upp um söguþráð Thor: Ragnarok Chris Hemsworth snýr aftur sem Thor og verður Mark Ruffalo með honum í myndinni sem vísindamaðurinn Bruce Banner sem breytist í óargadýrið Hulk. 6. janúar 2017 12:47
Farið yfir hvað Þór hefur verið að brasa Virðist ósáttur við að Iron Man og Captain America hafi ekki boðið honum í Civil War. 28. ágúst 2016 22:57