Emily Ratajkowski tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2017 14:00 Emily er óhrædd við að taka slaginn. Mynd/Getty Blaðamaður New York Times lét þau orð falla við fyrirsætuna Emily Ratajkowski að forsetafrú Bandaríkjana, Melania Trump, væri gleðikona. Emily, sem er óhrædd við að láta í sér heyra þegar það varðar réttindi kvenna, sagði frá þessu á Twitter aðgangi sínum. Eins og sjá má hér fyrir neðan var hún allt annað en sátt með þessi ummæli blaðamannsins. Blaðamaðurinn umræddi, Jacob Bernstein, hefur núna beðist afsökunar á þessum ófögru orðum. Hann segir að það hafi verið rangt af honum að kalla forsetafrúnna gleðikonu. Melania þakkaði Emily einnig á Twitter fyrir að taka upp hanskann fyrir sér. Sat next to a journalist from the NYT last night who told me "Melania is a hooker." Whatever your politics it's crucial to call this out for— Emily Ratajkowski (@emrata) February 13, 2017 what it is: slut shaming. I don't care about her nudes or sexual history and no one should.— Emily Ratajkowski (@emrata) February 13, 2017 Gender specific attacks are disgusting sexist bullshit.— Emily Ratajkowski (@emrata) February 13, 2017 Applause to all women around the world who speak up, stand up and support other women! @emrata #PowerOfEveryWoman #PowerOfTheFirstLady— Melania Trump (@FLOTUS) February 14, 2017 Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour
Blaðamaður New York Times lét þau orð falla við fyrirsætuna Emily Ratajkowski að forsetafrú Bandaríkjana, Melania Trump, væri gleðikona. Emily, sem er óhrædd við að láta í sér heyra þegar það varðar réttindi kvenna, sagði frá þessu á Twitter aðgangi sínum. Eins og sjá má hér fyrir neðan var hún allt annað en sátt með þessi ummæli blaðamannsins. Blaðamaðurinn umræddi, Jacob Bernstein, hefur núna beðist afsökunar á þessum ófögru orðum. Hann segir að það hafi verið rangt af honum að kalla forsetafrúnna gleðikonu. Melania þakkaði Emily einnig á Twitter fyrir að taka upp hanskann fyrir sér. Sat next to a journalist from the NYT last night who told me "Melania is a hooker." Whatever your politics it's crucial to call this out for— Emily Ratajkowski (@emrata) February 13, 2017 what it is: slut shaming. I don't care about her nudes or sexual history and no one should.— Emily Ratajkowski (@emrata) February 13, 2017 Gender specific attacks are disgusting sexist bullshit.— Emily Ratajkowski (@emrata) February 13, 2017 Applause to all women around the world who speak up, stand up and support other women! @emrata #PowerOfEveryWoman #PowerOfTheFirstLady— Melania Trump (@FLOTUS) February 14, 2017
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour