Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2017 19:30 Allir rómantíkusar ættu að kannast við Love Actually. Jólamyndin vinsæla Love Actually snýr aftur fyrir góðgerðarsöfnunina Comic Relief í Bretlandi. Þrátt fyrir að framhaldið verði þó ekki í fullri lengd er um að ræða stuttmynd sem leikstýrð er að upprunalega leikstjóra myndarinnar, Richard Curtis, og stór hluti af leikarahópnum. Þeir leikarar sem munu snúa aftur eru þau Keira Knightley, Hugh Grant, Colin Firth, Liam Neeson, Bill Nighy, Rowan Atkinson ásamt fleirum. Það er skiljanlegt að margir bíði með mikilli eftirvæntingu eftir þessari endurkomu enda er Love Actually ein vinsælasta jólamynd allra tíma. Í stuttmyndinni, sem verður 10 mínútna löng, verður farið yfir hvar persónur kvikmyndarinnar eru staddir í dag. Það verður gaman að sjá hvernig þessir ástsælu karakterar hafa elst á seinasta áratuginum. Mest lesið Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour
Jólamyndin vinsæla Love Actually snýr aftur fyrir góðgerðarsöfnunina Comic Relief í Bretlandi. Þrátt fyrir að framhaldið verði þó ekki í fullri lengd er um að ræða stuttmynd sem leikstýrð er að upprunalega leikstjóra myndarinnar, Richard Curtis, og stór hluti af leikarahópnum. Þeir leikarar sem munu snúa aftur eru þau Keira Knightley, Hugh Grant, Colin Firth, Liam Neeson, Bill Nighy, Rowan Atkinson ásamt fleirum. Það er skiljanlegt að margir bíði með mikilli eftirvæntingu eftir þessari endurkomu enda er Love Actually ein vinsælasta jólamynd allra tíma. Í stuttmyndinni, sem verður 10 mínútna löng, verður farið yfir hvar persónur kvikmyndarinnar eru staddir í dag. Það verður gaman að sjá hvernig þessir ástsælu karakterar hafa elst á seinasta áratuginum.
Mest lesið Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour