Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Beint af tískupallinum í sölu Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Beint af tískupallinum í sölu Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour