Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Eiga íslenskar konur að vera í svörtu? Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Eiga íslenskar konur að vera í svörtu? Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour