Pascal Wehrlein missir af fyrstu æfingunum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. febrúar 2017 06:30 Pascal Wehrlein sem mun missa af fyrstu æfingalotunni í Barselóna. Vísir/Getty Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 mun missa af fyrstu æfingunum fyrir tímabilið sem hefjast 27. febrúar. Hann varð fyrir bakmeiðslum í keppni meistaranna í janúar. Hann velti bíl sínum þar. Wehrlein hefur verið í rannsóknum síðan og niðurstaðan er nú ljós. Hann meiddist í baki og hefur ákvörðun nú verið tekin, samkvæmt læknisráði. Hann mun sleppa fyrstu æfingalotunni í Barselóna, samkvæmt heimildum Autosport. Sæti Wehrlein á æfingunum mun taka Antonio Giovinazzi, sem er varaökumaður Ferrari liðsins. Giovinazzi mun taka æfingarnar á móti Marcus Ericson. Hvert lið má einungis nota einn bíl í einu á æfingum fyrir tímabilið. Slíkt er til að halda kostnaði við æfingarnar niðri. Ferrari hefur skaffað Sauber liðinu vélar síðan 2010 og er því gott samband á milli liðanna. Ferrari hefur gert Giovinazzi kleift að aka fyrir Sauber á fyrstu æfingum. Frekari rannsóknir þurfa að fara fram á heilsu Wehrlein áður en ljóst verður hvort hann geti ekið í seinni æfingalotunni sem hefst 7. mars. Ef Wehrlein verður ekki búinn að ná sér er möguleiki á að Giovinazzi aki einnig fyrir Sauber þar. Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30 James Allison verður tæknistjóri Mercedes James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. 16. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 mun missa af fyrstu æfingunum fyrir tímabilið sem hefjast 27. febrúar. Hann varð fyrir bakmeiðslum í keppni meistaranna í janúar. Hann velti bíl sínum þar. Wehrlein hefur verið í rannsóknum síðan og niðurstaðan er nú ljós. Hann meiddist í baki og hefur ákvörðun nú verið tekin, samkvæmt læknisráði. Hann mun sleppa fyrstu æfingalotunni í Barselóna, samkvæmt heimildum Autosport. Sæti Wehrlein á æfingunum mun taka Antonio Giovinazzi, sem er varaökumaður Ferrari liðsins. Giovinazzi mun taka æfingarnar á móti Marcus Ericson. Hvert lið má einungis nota einn bíl í einu á æfingum fyrir tímabilið. Slíkt er til að halda kostnaði við æfingarnar niðri. Ferrari hefur skaffað Sauber liðinu vélar síðan 2010 og er því gott samband á milli liðanna. Ferrari hefur gert Giovinazzi kleift að aka fyrir Sauber á fyrstu æfingum. Frekari rannsóknir þurfa að fara fram á heilsu Wehrlein áður en ljóst verður hvort hann geti ekið í seinni æfingalotunni sem hefst 7. mars. Ef Wehrlein verður ekki búinn að ná sér er möguleiki á að Giovinazzi aki einnig fyrir Sauber þar.
Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30 James Allison verður tæknistjóri Mercedes James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. 16. febrúar 2017 16:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45
Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30
James Allison verður tæknistjóri Mercedes James Allison, fyrrum tæknistjóri Ferrari mun taka til starfa hjá heimsmeisturum Mercedes þann 1. mars næstkomandi. 16. febrúar 2017 16:30