Donald Glover og James Earl Jones munu leika Simba og Múfasa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2017 22:55 Donald Glover. Vísir/EPA Leikarinn Donald Glover, hefur hreppt hlutverkið sem ljónið Simba, í nýrri leikinni endurgerð af myndinni undir framleiðslu Disney. Leikstjóri myndarinnar, Jon Favreau tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í gær en hann tilkynnti einnig að leikarinn James Earl Jones mun fara með hlutverk Múfasa en það gerði hann einnig í upprunalegu myndinni frá árinu 1994. Lion King er í hugum margra ein ástsælasta Disney teiknimyndin og fjallar hún um fjölskylduerjur í konungsborinni ljónaætt og byggir handritið á leikrititinu Hamlet eftir William Shakespeare. Lítið er vitað um endurgerðina, annað en að stefnt er að því að hún komi út árið 2020.I just can't wait to be king. #Simba pic.twitter.com/wUYKixMBJI— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017 Looking forward to working with this legend. #Mufasa pic.twitter.com/1LszbWrcYT— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Donald Glover, hefur hreppt hlutverkið sem ljónið Simba, í nýrri leikinni endurgerð af myndinni undir framleiðslu Disney. Leikstjóri myndarinnar, Jon Favreau tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í gær en hann tilkynnti einnig að leikarinn James Earl Jones mun fara með hlutverk Múfasa en það gerði hann einnig í upprunalegu myndinni frá árinu 1994. Lion King er í hugum margra ein ástsælasta Disney teiknimyndin og fjallar hún um fjölskylduerjur í konungsborinni ljónaætt og byggir handritið á leikrititinu Hamlet eftir William Shakespeare. Lítið er vitað um endurgerðina, annað en að stefnt er að því að hún komi út árið 2020.I just can't wait to be king. #Simba pic.twitter.com/wUYKixMBJI— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017 Looking forward to working with this legend. #Mufasa pic.twitter.com/1LszbWrcYT— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira