Kim og Kanye hanna barnaföt Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2017 17:00 Kim Kardashian tilkynnti á Snapchat aðganginum sínum í gærkvöldi að hún og eiginmaður hennar, Kanye West, séu að fara að gefa út barnaföt. Á snapchat mátti sjá North, dóttur þeirra, klædda í föt úr línunni. Á snappinu kom einnig fram að North hafi fengið að taka þátt í hönnunarferlinu þar sem hún fékk að velja liti og efni. Línan er greinilega innblásin af Yeezy línu Kanye en þar má finna rússkinns jakka og íþróttagalla. Hér fyrir neðan má sjá North og Saint í flíkum úr línunni. Ekki er vitað hvenær línan fer á sölu fyrir almenning. #kim #kimkardashian #kimkardashianwest #kimksnapchat #kimksnapchats #kimkardashiansnapchat #kkw #london #paris #milan #newyork #la #miami #atlanta #kimye #kuwtk #kardashians #lifestyle #babygirl #newyork #snapchat #sequindress #cuteness #yeezys #kanyewest #northwest A photo posted by Kim Kardashian Snapchats (@kimksnapchats) on Jan 31, 2017 at 5:14pm PST A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Jan 11, 2017 at 10:24am PST Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour
Kim Kardashian tilkynnti á Snapchat aðganginum sínum í gærkvöldi að hún og eiginmaður hennar, Kanye West, séu að fara að gefa út barnaföt. Á snapchat mátti sjá North, dóttur þeirra, klædda í föt úr línunni. Á snappinu kom einnig fram að North hafi fengið að taka þátt í hönnunarferlinu þar sem hún fékk að velja liti og efni. Línan er greinilega innblásin af Yeezy línu Kanye en þar má finna rússkinns jakka og íþróttagalla. Hér fyrir neðan má sjá North og Saint í flíkum úr línunni. Ekki er vitað hvenær línan fer á sölu fyrir almenning. #kim #kimkardashian #kimkardashianwest #kimksnapchat #kimksnapchats #kimkardashiansnapchat #kkw #london #paris #milan #newyork #la #miami #atlanta #kimye #kuwtk #kardashians #lifestyle #babygirl #newyork #snapchat #sequindress #cuteness #yeezys #kanyewest #northwest A photo posted by Kim Kardashian Snapchats (@kimksnapchats) on Jan 31, 2017 at 5:14pm PST A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Jan 11, 2017 at 10:24am PST
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour