Frank og Casper ráðast í gerð fleiri Klovn-þátta atli ísleifsson skrifar 1. febrúar 2017 18:17 Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christensen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. Nýju þættirnir verða frumsýndir á danska TV2 á næsta ári. Frá þessu segir í frétt TV 2. Fyrsti þátturinn af Klovn voru frumsýndir á TV 2 ZULU fyrir nærri tólf árum og hafa síðan verið sýndir sextíu þættir (sex tíu þátta þáttaraðir) og tvær kvikmyndir. Síðasti þátturinn var frumsýndur í apríl 2009. Christensten segir að eftirvæntingin sé mikil hjá þeim félögum og lofa þeir að góðum þáttum með góðum sögum og gömlum sem nýjum karakterum. Þeir félagar unnu síðast saman við gerð myndarinnar Dan Dream sem frumsýnd verður nú í mars. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christensen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. Nýju þættirnir verða frumsýndir á danska TV2 á næsta ári. Frá þessu segir í frétt TV 2. Fyrsti þátturinn af Klovn voru frumsýndir á TV 2 ZULU fyrir nærri tólf árum og hafa síðan verið sýndir sextíu þættir (sex tíu þátta þáttaraðir) og tvær kvikmyndir. Síðasti þátturinn var frumsýndur í apríl 2009. Christensten segir að eftirvæntingin sé mikil hjá þeim félögum og lofa þeir að góðum þáttum með góðum sögum og gömlum sem nýjum karakterum. Þeir félagar unnu síðast saman við gerð myndarinnar Dan Dream sem frumsýnd verður nú í mars.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira