Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2017 10:00 Það er aldrei lognmolla í kringum Beyoncé. Mynd/Topshop Rétt áður en Beyoncé tilkynnti um óléttu sína á Instagram var vorherferð hennar fyrir Ivy Park frumsýnd. Ivy Park eru íþróttavörur sem hannaðar eru af Beyoncé og eru seldar í Topshop. Að þessu sinni fékk Beyoncé ungar og kraftmiklar konur með sér í lið. Þær Selah Marley og Yara Shahidi eru á hraðri uppleið hver á sínum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að söngkonan sópar að sér hæfileikaríkum og flottum konum með sér í verkefni en til dæmis var Lemonade, stuttmyndin sem hún gaf út fyrir tæpu ári síðan, en þar mátti meðal annars finna tennisstjörnuna Serena Williams og ungstirnið Zendaya. Yara Shahidi er ung og upprennandi leikkona.Fyrirsætan Selah Marley, dóttir Lauryn Hill og barnabarn Bob Marley. Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Rihanna og Drake komin með para húðflúr Glamour
Rétt áður en Beyoncé tilkynnti um óléttu sína á Instagram var vorherferð hennar fyrir Ivy Park frumsýnd. Ivy Park eru íþróttavörur sem hannaðar eru af Beyoncé og eru seldar í Topshop. Að þessu sinni fékk Beyoncé ungar og kraftmiklar konur með sér í lið. Þær Selah Marley og Yara Shahidi eru á hraðri uppleið hver á sínum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að söngkonan sópar að sér hæfileikaríkum og flottum konum með sér í verkefni en til dæmis var Lemonade, stuttmyndin sem hún gaf út fyrir tæpu ári síðan, en þar mátti meðal annars finna tennisstjörnuna Serena Williams og ungstirnið Zendaya. Yara Shahidi er ung og upprennandi leikkona.Fyrirsætan Selah Marley, dóttir Lauryn Hill og barnabarn Bob Marley.
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Rihanna og Drake komin með para húðflúr Glamour