Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2017 09:00 Við höfum þekkt Calvin Klein í þessari skrift seinustu áratugi. Mynd/Calvin Klein Raf Simons tók við sem yfirhönnuður Calvin Klein á seinasta ári og það virðist sem ætlar að láta til sín taka. Hann hefur, í samstarfi við grafíska hönnuðinn Peter Saville, hannað nýtt merki fyrir tískuhúsið. Gamla „logo-ið“ hefur haldist óbreytt seinustu ár. Samkvæmt tilkynningu frá Calvin Klein munu þessar breytingar tákna breytta tíma hjá merkinu á meðan haldið er í við ræturnar. Raf mun sýna sína fyrstu línu fyrir Calvin Klein þann 10.febrúar en það er mikil eftirvænting eftir henni. Hann er með nútímalegar og minimalískan stíl sem á einhvern hátt hann nær að gera á einstakan hátt. Það verður spennandi að fylgjast með í hvaða stefnu Raf mun fara með Calvin Klein. Hægt er að sjá nýja merkið hér fyrir neðan. INTRODUCING THE NEW CALVIN KLEIN LOGO. A return to the spirit of the original. An acknowledgement of the founder and foundations of the fashion house. In collaboration with the art director and graphic designer Peter Saville. A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Feb 3, 2017 at 6:00am PST Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Raf Simons tók við sem yfirhönnuður Calvin Klein á seinasta ári og það virðist sem ætlar að láta til sín taka. Hann hefur, í samstarfi við grafíska hönnuðinn Peter Saville, hannað nýtt merki fyrir tískuhúsið. Gamla „logo-ið“ hefur haldist óbreytt seinustu ár. Samkvæmt tilkynningu frá Calvin Klein munu þessar breytingar tákna breytta tíma hjá merkinu á meðan haldið er í við ræturnar. Raf mun sýna sína fyrstu línu fyrir Calvin Klein þann 10.febrúar en það er mikil eftirvænting eftir henni. Hann er með nútímalegar og minimalískan stíl sem á einhvern hátt hann nær að gera á einstakan hátt. Það verður spennandi að fylgjast með í hvaða stefnu Raf mun fara með Calvin Klein. Hægt er að sjá nýja merkið hér fyrir neðan. INTRODUCING THE NEW CALVIN KLEIN LOGO. A return to the spirit of the original. An acknowledgement of the founder and foundations of the fashion house. In collaboration with the art director and graphic designer Peter Saville. A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Feb 3, 2017 at 6:00am PST
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour