Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2017 10:30 Glamour/AFP Ofurfyrirsætan Gisele var að sjálfsögðu mætt til Houston í gær til að fylgjast með eiginmanni sínum, Tom Brady landa fimmta Superbowl sigrinum fyrir New England Patriots. Leikurinn var að margra mati einn sá besti í sögunni enda var endurkoma Patriots í seinni hálfleik með ólíkindum. Það er því ekki að undra að Gisele hafi heldur betur tryllst í lok leiks. Við mælum með því að þið horfið á myndbandið í lok fréttarinnar - hún er lýsandi fyrir hvernig öðrum áhangendum liðsins leið. Gisele ásamt Tom Brady, tengdamóður sinni og dóttur.Koss á sigurvegarann.Super Bowl MVP, Husband, and Father. #SB51 #Patriots #FootballisFamily pic.twitter.com/MbG4cBgi8t— NFL (@NFL) February 6, 2017 Hey @giseleofficial, are you excited the @patriots won the Super Bowl? #SB51 pic.twitter.com/TPhWCn7LuO— NFL (@NFL) February 6, 2017 Glamour Tíska Tengdar fréttir Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour
Ofurfyrirsætan Gisele var að sjálfsögðu mætt til Houston í gær til að fylgjast með eiginmanni sínum, Tom Brady landa fimmta Superbowl sigrinum fyrir New England Patriots. Leikurinn var að margra mati einn sá besti í sögunni enda var endurkoma Patriots í seinni hálfleik með ólíkindum. Það er því ekki að undra að Gisele hafi heldur betur tryllst í lok leiks. Við mælum með því að þið horfið á myndbandið í lok fréttarinnar - hún er lýsandi fyrir hvernig öðrum áhangendum liðsins leið. Gisele ásamt Tom Brady, tengdamóður sinni og dóttur.Koss á sigurvegarann.Super Bowl MVP, Husband, and Father. #SB51 #Patriots #FootballisFamily pic.twitter.com/MbG4cBgi8t— NFL (@NFL) February 6, 2017 Hey @giseleofficial, are you excited the @patriots won the Super Bowl? #SB51 pic.twitter.com/TPhWCn7LuO— NFL (@NFL) February 6, 2017
Glamour Tíska Tengdar fréttir Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour
Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00
Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21