Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. janúar 2017 18:30 Force India bíllinn frumsýndur fyrir 2015. Vísir/Getty Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. Renault mun frumsýna R.S.17 bíl sinn í London þann 21. febrúar. Force India frumsýnir sinn bíl fyrir tímabilið á Silverstone brautinni 22. febrúar. Heimsmeistararnir í Mercedes munu kynna F1 W08 bíl sinn þann 23. febrúar einnig á Silverstone brautinni. Ferrari mun halda sig við að kynna bíl sinn í Fiorano á Ítalíu þann 24. febrúar. McLaren mun kynna bíl sinn í Woking á Englandi þann 24. febrúar. Bílarnir verða svo fluttir til Barselóna í flýti til að verða reiðubúnir fyrir æfingar þar 27. febrúar. Vísir mun fylgjast með og flytja fréttir og myndir af bílunum þegar þeir verðar afhjúpaðir. Þau lið sem ekki hafa gefið út frumsýningardag munu væntanlega kynna bíla sína að morgni 27. febrúar í Barselóna. Formúla Tengdar fréttir Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30 Renault semur við Castrol Formúlu 1 lið Renault hefur samið við olíufélagið BP um að verða styrktaraðili liðsins og sjá því fyrir eldsneyti og smurolíu á komandi tímabili. BP mun gera slíkt undir Castrol merkjum sínum. 26. janúar 2017 19:30 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24. janúar 2017 09:38 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. Renault mun frumsýna R.S.17 bíl sinn í London þann 21. febrúar. Force India frumsýnir sinn bíl fyrir tímabilið á Silverstone brautinni 22. febrúar. Heimsmeistararnir í Mercedes munu kynna F1 W08 bíl sinn þann 23. febrúar einnig á Silverstone brautinni. Ferrari mun halda sig við að kynna bíl sinn í Fiorano á Ítalíu þann 24. febrúar. McLaren mun kynna bíl sinn í Woking á Englandi þann 24. febrúar. Bílarnir verða svo fluttir til Barselóna í flýti til að verða reiðubúnir fyrir æfingar þar 27. febrúar. Vísir mun fylgjast með og flytja fréttir og myndir af bílunum þegar þeir verðar afhjúpaðir. Þau lið sem ekki hafa gefið út frumsýningardag munu væntanlega kynna bíla sína að morgni 27. febrúar í Barselóna.
Formúla Tengdar fréttir Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30 Renault semur við Castrol Formúlu 1 lið Renault hefur samið við olíufélagið BP um að verða styrktaraðili liðsins og sjá því fyrir eldsneyti og smurolíu á komandi tímabili. BP mun gera slíkt undir Castrol merkjum sínum. 26. janúar 2017 19:30 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24. janúar 2017 09:38 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30
Renault semur við Castrol Formúlu 1 lið Renault hefur samið við olíufélagið BP um að verða styrktaraðili liðsins og sjá því fyrir eldsneyti og smurolíu á komandi tímabili. BP mun gera slíkt undir Castrol merkjum sínum. 26. janúar 2017 19:30
Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30
Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24. janúar 2017 09:38