Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 16:00 Ljósmyndirnar fyrir herferðina eru einstaklega fallegar. Zara/Steven Meisel Vorherferð Zara hefur nú litið dagsins ljós en það var enginn annar en tískuljósmyndarinn Steven Meisel sem myndaði hana. Steven er einn virtasti ljósmyndari heims en hann hefur skotið herferðir fyrir mörg stærstu tískuhúsin sem og fyrir vinsælustu tímarit heims. Í gegnum tíðina hefur Zara ekki verið að eyða miklum pening í auglýsingaherferðir svo nýja herferðin eru óvenjulegt skref hjá spænska fatarisanum. Þekkt er að peningurinn sem Zara gæti notað í markaðssetningu er notaður í að koma búðum fyrir í bestu plássunum á flottustu verslunargötum heims. Zara hefur til dæmis ekki auglýst í tímaritum líkt og Topshop og H&M sem eru þær fatabúðir sem eiga svipaðan kúnnahóp. Þessi glæsilega herferð er þó einstaklega vel heppnuð og gefur góða mynd af því sem koma skal í verslunum Zara á næstu misserum. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour
Vorherferð Zara hefur nú litið dagsins ljós en það var enginn annar en tískuljósmyndarinn Steven Meisel sem myndaði hana. Steven er einn virtasti ljósmyndari heims en hann hefur skotið herferðir fyrir mörg stærstu tískuhúsin sem og fyrir vinsælustu tímarit heims. Í gegnum tíðina hefur Zara ekki verið að eyða miklum pening í auglýsingaherferðir svo nýja herferðin eru óvenjulegt skref hjá spænska fatarisanum. Þekkt er að peningurinn sem Zara gæti notað í markaðssetningu er notaður í að koma búðum fyrir í bestu plássunum á flottustu verslunargötum heims. Zara hefur til dæmis ekki auglýst í tímaritum líkt og Topshop og H&M sem eru þær fatabúðir sem eiga svipaðan kúnnahóp. Þessi glæsilega herferð er þó einstaklega vel heppnuð og gefur góða mynd af því sem koma skal í verslunum Zara á næstu misserum.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour