Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 19:00 Rihanna birti í dag mynd á Instagram aðganginum sínum af leikkonuhópnum í Ocean's Eight. Þetta er fyrsta myndin sem birtist frá gerð myndarinnar. Mikil eftirvænting er eftir myndinni en áætlað er að hún komi í sýningu sumarið 2018. Stórleikkonurnar Sandra Bullock, Sarah Paulson, Cate Blanchett, Anna Hathaway, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og Helena Bonham Carter fara með stærstu hlutverkin í kvikmyndinni. Miðað við það sem við vitum um kvikmyndina þá er ljóst að það verður nóg um vel stíliseraðar ofurkonur. Á dögunum sáust Kim Kardashian og Kendall Jenner við upptökur á myndinni klæddar í Givenchy og Elie Saab. First looQ at #Oceans8 .... Coming summer 2018. A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Jan 30, 2017 at 4:08am PST Tengdar fréttir Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00 Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Flugeldasýning Victoria´s Secret í París Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour
Rihanna birti í dag mynd á Instagram aðganginum sínum af leikkonuhópnum í Ocean's Eight. Þetta er fyrsta myndin sem birtist frá gerð myndarinnar. Mikil eftirvænting er eftir myndinni en áætlað er að hún komi í sýningu sumarið 2018. Stórleikkonurnar Sandra Bullock, Sarah Paulson, Cate Blanchett, Anna Hathaway, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og Helena Bonham Carter fara með stærstu hlutverkin í kvikmyndinni. Miðað við það sem við vitum um kvikmyndina þá er ljóst að það verður nóg um vel stíliseraðar ofurkonur. Á dögunum sáust Kim Kardashian og Kendall Jenner við upptökur á myndinni klæddar í Givenchy og Elie Saab. First looQ at #Oceans8 .... Coming summer 2018. A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Jan 30, 2017 at 4:08am PST
Tengdar fréttir Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00 Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Flugeldasýning Victoria´s Secret í París Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour
Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00