Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 13:00 Þetta er önnur Vogue forsíða Gigi í Bretlandi. Mynd/Vogue Ofurfyrirsætan Gigi Hadid situr fyrir á forsíðu breska Vogue fyrir mars mánuð. Þar tjáir hún sig um baráttu sína innan tískubransans fyrir að vera tekin í sátt eins og hún er. Hún hefur lengi þurft að sæta gagnrýni fyrir vaxtalag sitt. Fyrst var það vegna þess að hún þótti of þykk og á seinasta ári var hún talin vera of grönn. Forsíðuþátturinn er myndaður af Derek Blasberg. Inni í tölublaðinu situr hún fyrir ásamt bróður sínum, Anwar Hadid. Hann sat einnig fyrir ásamt hinni systur sinni, Bellu Hadid, í vorherferð Zadig & Voltaire á dögunum. Gigi sat fyrir ásamt bróður sínum, Anwar. Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Ofurfyrirsætan Gigi Hadid situr fyrir á forsíðu breska Vogue fyrir mars mánuð. Þar tjáir hún sig um baráttu sína innan tískubransans fyrir að vera tekin í sátt eins og hún er. Hún hefur lengi þurft að sæta gagnrýni fyrir vaxtalag sitt. Fyrst var það vegna þess að hún þótti of þykk og á seinasta ári var hún talin vera of grönn. Forsíðuþátturinn er myndaður af Derek Blasberg. Inni í tölublaðinu situr hún fyrir ásamt bróður sínum, Anwar Hadid. Hann sat einnig fyrir ásamt hinni systur sinni, Bellu Hadid, í vorherferð Zadig & Voltaire á dögunum. Gigi sat fyrir ásamt bróður sínum, Anwar.
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour