Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 15:00 Seinasta lína sló í gegn. Alexander Wang hefur tilkynnt að önnur lína í samstarfi við Adidas verði fáanleg í vor. Á tískuvikunni í New York seinasta haust var fyrsta línan frumsýnd við góðar undirtektir. Flíkurnar voru þó aðeins seldar í afar takmörkuðu upplagi á afskekktum stöðum. Seinasta lína samanstóð nánast eingöngu af svörtum litum en Wang hefur gefið það út að nú muni vera meira um klassíska Adidas liti. Ekki er búið að sýna frá línunni en hægt er að eiga von á því næstu mánuðum. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour
Alexander Wang hefur tilkynnt að önnur lína í samstarfi við Adidas verði fáanleg í vor. Á tískuvikunni í New York seinasta haust var fyrsta línan frumsýnd við góðar undirtektir. Flíkurnar voru þó aðeins seldar í afar takmörkuðu upplagi á afskekktum stöðum. Seinasta lína samanstóð nánast eingöngu af svörtum litum en Wang hefur gefið það út að nú muni vera meira um klassíska Adidas liti. Ekki er búið að sýna frá línunni en hægt er að eiga von á því næstu mánuðum.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour