Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2017 11:15 Lady Gaga er nýjasta andlit skartgripaframleiðandans Tiffany & Co. Söngkonan kemur fyrir í Super Bowl auglýsingu fyrirtækisins en hún er einnig aðal númerið í hálfleikssýningu þessa stærsta íþróttaviðburðar ársins í Bandaríkjunum. Þetta verður í fyrsta skiptið sem að Tiffany & Co sýnir auglýsingu í kringum Super Bowl leikinn. Þetta er þó í annað skiptið sem að Lady Gaga kemur fram á Super Bowl leiknum en hún söng þjóðsöng Bandaríkjana fyrir leikinn á seinasta ári. Brot úr auglýsingunni má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour
Lady Gaga er nýjasta andlit skartgripaframleiðandans Tiffany & Co. Söngkonan kemur fyrir í Super Bowl auglýsingu fyrirtækisins en hún er einnig aðal númerið í hálfleikssýningu þessa stærsta íþróttaviðburðar ársins í Bandaríkjunum. Þetta verður í fyrsta skiptið sem að Tiffany & Co sýnir auglýsingu í kringum Super Bowl leikinn. Þetta er þó í annað skiptið sem að Lady Gaga kemur fram á Super Bowl leiknum en hún söng þjóðsöng Bandaríkjana fyrir leikinn á seinasta ári. Brot úr auglýsingunni má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour