Tim Howard efast um ástríðu leikmanna eins og Arons Jóhannssonar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2017 12:00 Tim Howard og Aron Jóhannsson voru samherjar í bandaríska landsliðinu. Vísir/Getty Tim Howard, markvörður bandaríska landsliðsins til fjöldamargra ára, hefur gagnrýnt þá stefnu sem Jürgen Klinsmann hafði sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Þó nokkrir leikmenn sem höfðu ekki alist upp í Bandaríkjunum en voru með tvöfalt ríkisfang fengu tækifæri með bandaríska landsliðinu í stjórnartíð Klinsmann. Aron Jóhannsson er einn þeirra. Aron er uppalinn Fjölnismaður og lék með yngri landsliðum Íslands. Hann fæddist þó í Bandaríkjunum þegar foreldrar hans voru þar í námi og þess vegna gat hann gefið kost á sér í bandaríska liðið. Sjá einnig: Aron: Mjög leiðinlegt að Jürgen hafi misst starfið „Jürgen Klinsmann leitaði að leikmönnum um allan heim sem höfðu bandarískar rætur,“ sagði hann í samtali við bandaríska dagblaðið USA Today. „Þó svo að þú hafir rætur að rekja til Bandaríkjanna þýðir það þó ekki endilega að þú hafir ástríðu til að spila með því landi,“ sagði Howard enn fremur. „Þetta var ágæt kenning en alls ekki gallalaus.“ Klinsmann var rekinn úr starfi landsilðsþjálfara seint á síðasta ári og Bruce Arena tók á nýjan leik við liðinu. Hann hafði áður gagnrýnt sömu stefnu Klinsmann en hefur síðan hann tók við sagt að allir leikmenn komi til greina hjá honum. Sjá einnig: Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn „Bruce Arena mun sjá til þess að menn hafi alvöru trú og spili af lífi og sál. Mér finnst að við höfum að einhverju leyti glatað því undanfarin ár.“ Dominos-deild karla Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Tim Howard, markvörður bandaríska landsliðsins til fjöldamargra ára, hefur gagnrýnt þá stefnu sem Jürgen Klinsmann hafði sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Þó nokkrir leikmenn sem höfðu ekki alist upp í Bandaríkjunum en voru með tvöfalt ríkisfang fengu tækifæri með bandaríska landsliðinu í stjórnartíð Klinsmann. Aron Jóhannsson er einn þeirra. Aron er uppalinn Fjölnismaður og lék með yngri landsliðum Íslands. Hann fæddist þó í Bandaríkjunum þegar foreldrar hans voru þar í námi og þess vegna gat hann gefið kost á sér í bandaríska liðið. Sjá einnig: Aron: Mjög leiðinlegt að Jürgen hafi misst starfið „Jürgen Klinsmann leitaði að leikmönnum um allan heim sem höfðu bandarískar rætur,“ sagði hann í samtali við bandaríska dagblaðið USA Today. „Þó svo að þú hafir rætur að rekja til Bandaríkjanna þýðir það þó ekki endilega að þú hafir ástríðu til að spila með því landi,“ sagði Howard enn fremur. „Þetta var ágæt kenning en alls ekki gallalaus.“ Klinsmann var rekinn úr starfi landsilðsþjálfara seint á síðasta ári og Bruce Arena tók á nýjan leik við liðinu. Hann hafði áður gagnrýnt sömu stefnu Klinsmann en hefur síðan hann tók við sagt að allir leikmenn komi til greina hjá honum. Sjá einnig: Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn „Bruce Arena mun sjá til þess að menn hafi alvöru trú og spili af lífi og sál. Mér finnst að við höfum að einhverju leyti glatað því undanfarin ár.“
Dominos-deild karla Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira