Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2017 17:28 Hermenn Senegal á ferð við landamæri Gambíu. Vísir/AFP Forsetar Gíneu og Máritaníu funda nú stíft með Yahya Jammeh, forseta Gambíu, sem neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta landsins Adama Barrow. Senegal og önnur nágrannaríki Gambíu hafa sent hermenn inn í landið til að þvinga Jammeh frá völdum, en búið er að stöðva sókn þeirra á meðan viðræður standa yfir.Yahya Jammeh tók við völdum í landinu árið 1994 í tiltölulega friðsömu valdaráni. Andstæðingur hans, Adama Barrow, vann óvæntan sigur í forsetakosningum í desember. Jammeh hefur þo neitað að víkja en til stóð að Barrow tæki við völdum í gær. Í staðinn sór Barrow embættiseið í sendiráði Gambíu í Senegal í gær.Samkvæmt BBC hefur yfirmaður hers Gambíu gefið út að Barrow sé réttkjörinn forseti og að herinn myndi ekki berjast gegn hermönnum Ecowas, Sambands vestur-Afríkuríkja. Hershöfðinginn Ousman Badjie ræður þó ekki yfir sterkustu herdeild Gambíu sem kallast Þjóðarvörður Gambíu. Þeir tilheyra sama ættbálki og Jammeh og því er talið mögulegt að þær gætu barist. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna styður við bakið á Evowas og Barrow en ráðið gaf þó út að friðsöm lausn væri best. Gambía Máritanía Tengdar fréttir Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Fleiri fréttir Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Sjá meira
Forsetar Gíneu og Máritaníu funda nú stíft með Yahya Jammeh, forseta Gambíu, sem neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta landsins Adama Barrow. Senegal og önnur nágrannaríki Gambíu hafa sent hermenn inn í landið til að þvinga Jammeh frá völdum, en búið er að stöðva sókn þeirra á meðan viðræður standa yfir.Yahya Jammeh tók við völdum í landinu árið 1994 í tiltölulega friðsömu valdaráni. Andstæðingur hans, Adama Barrow, vann óvæntan sigur í forsetakosningum í desember. Jammeh hefur þo neitað að víkja en til stóð að Barrow tæki við völdum í gær. Í staðinn sór Barrow embættiseið í sendiráði Gambíu í Senegal í gær.Samkvæmt BBC hefur yfirmaður hers Gambíu gefið út að Barrow sé réttkjörinn forseti og að herinn myndi ekki berjast gegn hermönnum Ecowas, Sambands vestur-Afríkuríkja. Hershöfðinginn Ousman Badjie ræður þó ekki yfir sterkustu herdeild Gambíu sem kallast Þjóðarvörður Gambíu. Þeir tilheyra sama ættbálki og Jammeh og því er talið mögulegt að þær gætu barist. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna styður við bakið á Evowas og Barrow en ráðið gaf þó út að friðsöm lausn væri best.
Gambía Máritanía Tengdar fréttir Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Fleiri fréttir Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Sjá meira
Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39
Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18