Bernie Ecclestone hættur sem forstjóri Formúlu 1 Finnur Thorlacius skrifar 24. janúar 2017 10:10 Bernie Ecclestone. Æðstiprestur Formúlu 1 til margra ára, Bernie Ecclestone, hefur látið af forstjórastóli þar á bæ. Hann verður einskonar heiðursfélagaforseti Formúlunnar en veit sjálfur ekki hvað það felur í sér. Hann hefur því ekki lengur tögl og haldir í fyrirtækinu og hefur Liberty Media´s Chase Carey tekið við formennskunni og öllum helstu ákvörðunum sem teknar verða innan fyrirtækisins. Þessi breyting verður formlega tilkynnt næsta þriðjudag og þá verður einnig tilkynnt um stór hlutverk Ross Brown og Sean Bratches við yfirstjórn Formúlu 1. Þeir munu hafa með höndum ákvarðanir er varða regluverk íþróttarinnar og markaðsmál. Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent
Æðstiprestur Formúlu 1 til margra ára, Bernie Ecclestone, hefur látið af forstjórastóli þar á bæ. Hann verður einskonar heiðursfélagaforseti Formúlunnar en veit sjálfur ekki hvað það felur í sér. Hann hefur því ekki lengur tögl og haldir í fyrirtækinu og hefur Liberty Media´s Chase Carey tekið við formennskunni og öllum helstu ákvörðunum sem teknar verða innan fyrirtækisins. Þessi breyting verður formlega tilkynnt næsta þriðjudag og þá verður einnig tilkynnt um stór hlutverk Ross Brown og Sean Bratches við yfirstjórn Formúlu 1. Þeir munu hafa með höndum ákvarðanir er varða regluverk íþróttarinnar og markaðsmál.
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent