Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Ritstjórn skrifar 25. janúar 2017 10:30 Melania Trump er smekkleg kona en hönnuðir neyta þó að klæða hana. Vísir/Getty Þrátt fyrir að það séu fáar konur jafn mikið í sviðsljósinu þessa dagana og Melania Trump, ný forsetafrú Bandaríkjana, þá eru margir hönnuðir sem hafa gefið það út að þau muni ekki vilja klæða hana. Á meðal þeirra eru Tom Ford, Marc Jacobs og Naeem Khan. Í viðtali við WWD segir persónulegur förðunarfræðingur Melaniu slík viðhorf séu algjör hræsni. Áður en hún varð forsetafrú var slegist um að klæða hana. Melania var vel tengd innan tískubransans enda hefur hún starfað sem fyrirsæta í fjölmörg ár. Einn af hennar nánustu vinum var Andre Leon Talley en hann segir í dag að þau séu ekki í sambandi eftir kosningarnar. Hún segir það sýna hversu þröngsýnt fólk getur verið að skilja fólk útundan einungis vegna pólitískra skoðana þeirra. Í hennar huga sé þetta einfaldlega grimmd. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Chanel opnar spa í París Glamour
Þrátt fyrir að það séu fáar konur jafn mikið í sviðsljósinu þessa dagana og Melania Trump, ný forsetafrú Bandaríkjana, þá eru margir hönnuðir sem hafa gefið það út að þau muni ekki vilja klæða hana. Á meðal þeirra eru Tom Ford, Marc Jacobs og Naeem Khan. Í viðtali við WWD segir persónulegur förðunarfræðingur Melaniu slík viðhorf séu algjör hræsni. Áður en hún varð forsetafrú var slegist um að klæða hana. Melania var vel tengd innan tískubransans enda hefur hún starfað sem fyrirsæta í fjölmörg ár. Einn af hennar nánustu vinum var Andre Leon Talley en hann segir í dag að þau séu ekki í sambandi eftir kosningarnar. Hún segir það sýna hversu þröngsýnt fólk getur verið að skilja fólk útundan einungis vegna pólitískra skoðana þeirra. Í hennar huga sé þetta einfaldlega grimmd.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Chanel opnar spa í París Glamour