Þúsundir fögnuðu forseta Gambíu sem fær loks að setjast í forsetastólinn Anton Egilsson skrifar 27. janúar 2017 00:03 Þúsundir manna voru mættir á götur Banjul, höfuðborg Gambíu, til að hylla Adama Barrow, forseta landsins, eftir að hann mætti til landsins í dag. Reuters fjallar um þetta. Barrow sem áður starfaði sem fasteignasali var kjörinn forseti Gambíu þann 1. desember síðastliðinn en hefur síðan þá haldið til í Senegal þar sem forveri hans í embætti, Yahya Jammeh, neitaði að gefa frá sér völdin í landinu. Sjá: Tveir forsetar í Gambíu Átti Barrow að taka við embætti forseta þann 18. janúar síðastliðinn en þá lýsti Jammeh yfir neyðarástandi í landinu og fékk þingið til að samþykkja að hann gæti setið þrjá mánuði til viðbótar á meðan það sé í gildi. Í síðustu viku samþykkti Jammeh sem hafði setið á valdastóli í Gambíu allt frá valdaráninu í landinu árið 1994 að fara í útlegð og leyfa hinum nýkjörna forseta að taka við völdum. Gambía Tengdar fréttir Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20. janúar 2017 17:28 Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18 Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19. janúar 2017 06:50 Jammeh samþykir að víkja úr embætti Fer í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. 20. janúar 2017 22:41 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Þúsundir manna voru mættir á götur Banjul, höfuðborg Gambíu, til að hylla Adama Barrow, forseta landsins, eftir að hann mætti til landsins í dag. Reuters fjallar um þetta. Barrow sem áður starfaði sem fasteignasali var kjörinn forseti Gambíu þann 1. desember síðastliðinn en hefur síðan þá haldið til í Senegal þar sem forveri hans í embætti, Yahya Jammeh, neitaði að gefa frá sér völdin í landinu. Sjá: Tveir forsetar í Gambíu Átti Barrow að taka við embætti forseta þann 18. janúar síðastliðinn en þá lýsti Jammeh yfir neyðarástandi í landinu og fékk þingið til að samþykkja að hann gæti setið þrjá mánuði til viðbótar á meðan það sé í gildi. Í síðustu viku samþykkti Jammeh sem hafði setið á valdastóli í Gambíu allt frá valdaráninu í landinu árið 1994 að fara í útlegð og leyfa hinum nýkjörna forseta að taka við völdum.
Gambía Tengdar fréttir Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20. janúar 2017 17:28 Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18 Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19. janúar 2017 06:50 Jammeh samþykir að víkja úr embætti Fer í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. 20. janúar 2017 22:41 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20. janúar 2017 17:28
Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39
Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18
Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19. janúar 2017 06:50
Jammeh samþykir að víkja úr embætti Fer í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. 20. janúar 2017 22:41