Spila, syngja og teikna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. janúar 2017 09:15 Þórdís Emilía og Björney Anna með fiðlurnar sínar í Hannesarholti. Mynd/Hlaðgerður Íris Systurnar Þórdís Emilía og Björney Anna Aronsdætur voru í íslenskum búningum þegar þær spiluðu á fiðlurnar sínar í Hannesarholti síðasta sunnudag. Þar komu þær fram í upphafi söngstundar í byrjun þorra og vöktu aðdáun gesta. Þórdís Emilía er átta ára og Björney Anna sex. Hvernig kom það til að þær byrjuðu að æfa á fiðlu? Þórdís Emilía: Mamma spurði hvort okkur langaði að byrja og við sögðum bara strax já. Björney Anna: Við fórum í Suzukiskólann og erum hjá Helgu Steinunni. Ég er búin að vera í þrjú ár. Þórdís Emilía: Ég líka en við erum ekki í sama hópi. Björney Anna: Við erum í hljómsveit í Suzukiskólanum. Þórdís Emilía: Svo erum við í annarri hljómsveit í skólanum okkar, Barnaskóla Reykjavíkur. Björney Anna: Ég er líka í Stúlknakór Reykjavíkur. Þórdís var þar en hætti. Hvar fenguð þið þessa fallegu búninga sem þið eruð í? Björney Anna: Amma Dísa saumaði þá. Þórdís Emilía: Hún heitir Þórdís Gissurardóttir. Hvernig finnst ykkur skemmtilegast að leika ykkur? Björney Anna: Bara – fá vinkonur í heimsókn og fara með þeim út að leika. Þegar snjór er þá rennum við okkur, þegar sumarið er þá tínum við blóm. Þórdís Emilía: Mér finnst mest gaman að teikna. Ég er alltaf teiknandi. Pabbi er á Ítalíu núna og þekkir fólk sem á eitthvert gallerí, hann hringdi í mig og sagði að fólkið væri að bjóða mér að halda myndlistarsýningu ásamt einhverjum átta ára strák sem á heima á Ítalíu. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 28. janúar 2017. Lífið Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira
Systurnar Þórdís Emilía og Björney Anna Aronsdætur voru í íslenskum búningum þegar þær spiluðu á fiðlurnar sínar í Hannesarholti síðasta sunnudag. Þar komu þær fram í upphafi söngstundar í byrjun þorra og vöktu aðdáun gesta. Þórdís Emilía er átta ára og Björney Anna sex. Hvernig kom það til að þær byrjuðu að æfa á fiðlu? Þórdís Emilía: Mamma spurði hvort okkur langaði að byrja og við sögðum bara strax já. Björney Anna: Við fórum í Suzukiskólann og erum hjá Helgu Steinunni. Ég er búin að vera í þrjú ár. Þórdís Emilía: Ég líka en við erum ekki í sama hópi. Björney Anna: Við erum í hljómsveit í Suzukiskólanum. Þórdís Emilía: Svo erum við í annarri hljómsveit í skólanum okkar, Barnaskóla Reykjavíkur. Björney Anna: Ég er líka í Stúlknakór Reykjavíkur. Þórdís var þar en hætti. Hvar fenguð þið þessa fallegu búninga sem þið eruð í? Björney Anna: Amma Dísa saumaði þá. Þórdís Emilía: Hún heitir Þórdís Gissurardóttir. Hvernig finnst ykkur skemmtilegast að leika ykkur? Björney Anna: Bara – fá vinkonur í heimsókn og fara með þeim út að leika. Þegar snjór er þá rennum við okkur, þegar sumarið er þá tínum við blóm. Þórdís Emilía: Mér finnst mest gaman að teikna. Ég er alltaf teiknandi. Pabbi er á Ítalíu núna og þekkir fólk sem á eitthvert gallerí, hann hringdi í mig og sagði að fólkið væri að bjóða mér að halda myndlistarsýningu ásamt einhverjum átta ára strák sem á heima á Ítalíu. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 28. janúar 2017.
Lífið Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira