85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour