85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour