Bright Lights: Stormasamt samband, sorgir, sigrar og húmor Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. janúar 2017 16:09 Mæðgurnar í góðum félagsskap. HBO hefur gefið út glænýja heimildamynd um mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust báðar í desember. Myndin heitir Bright Lights: Starring Debbie Reynolds and Carrie Fisher og stiklu má sjá neðst í fréttinni. Sjá einnig: Carrie Fisher er dáin Báðar áttu þær farsælum ferli að fagna í Hollywood, Debbie lék í myndum á borð við Love Boat og Singing in the Rain. Þá lék hún í hinni geysivinsælu þáttaröð Golden Girls.Sjá einnig: Debbie Reynolds er látin Carrie, dóttir hennar, var þekktust fyrir hlutverk sitt sem princess Leia í Stjörnustríðsmyndunum. Það reyndi oft á í einkalífinu og fregnir af fjölskyldunni rötuðu reglulega á forsíður slúðurblaðanna. Á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20.10 í kvöld er glæný heimildamynd úr smiðju HBO um mæðgurnar - um stormasamt samband þeirra, sorgina og sigrana - og húmorinn, sem þær voru báðar þekktar fyrir. Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
HBO hefur gefið út glænýja heimildamynd um mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust báðar í desember. Myndin heitir Bright Lights: Starring Debbie Reynolds and Carrie Fisher og stiklu má sjá neðst í fréttinni. Sjá einnig: Carrie Fisher er dáin Báðar áttu þær farsælum ferli að fagna í Hollywood, Debbie lék í myndum á borð við Love Boat og Singing in the Rain. Þá lék hún í hinni geysivinsælu þáttaröð Golden Girls.Sjá einnig: Debbie Reynolds er látin Carrie, dóttir hennar, var þekktust fyrir hlutverk sitt sem princess Leia í Stjörnustríðsmyndunum. Það reyndi oft á í einkalífinu og fregnir af fjölskyldunni rötuðu reglulega á forsíður slúðurblaðanna. Á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20.10 í kvöld er glæný heimildamynd úr smiðju HBO um mæðgurnar - um stormasamt samband þeirra, sorgina og sigrana - og húmorinn, sem þær voru báðar þekktar fyrir.
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein