Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 20:00 Fyrirsætan Hari Nef varð um helgina fyrsta transkonan til þess að verða andlit snyrtivörumerkisins L'Oreal. Það sem meira er þá var auglýsingin sýnd í auglýsingahléi Golden Globe verðlaunanna þegar margar milljónir manna um allan heim eru að horfa. Hari Nef auglýsir True Match farðann frá L'Oreal en aðrar talskonur merkisins eru Blake Lively, Lara Stone sem og Alexina Graham. Hér fyrir neðan er hægt að sjá auglýsinguna sem fór í loftið um helgina og markaði merkileg skil hjá franska snyrtivöruframleiðandanum. wow hi @lorealmakeup #truematch campaign i hate my voice but i love a nude beat for daytime to night pic.twitter.com/QyCCaUXNMa— hari nef (@harinef) January 9, 2017 i'm in a @loreal campaign and that's wild to me catch the #truematch spot tonight during the #goldenglobes pic.twitter.com/axDaYxjtix— hari nef (@harinef) January 8, 2017 Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
Fyrirsætan Hari Nef varð um helgina fyrsta transkonan til þess að verða andlit snyrtivörumerkisins L'Oreal. Það sem meira er þá var auglýsingin sýnd í auglýsingahléi Golden Globe verðlaunanna þegar margar milljónir manna um allan heim eru að horfa. Hari Nef auglýsir True Match farðann frá L'Oreal en aðrar talskonur merkisins eru Blake Lively, Lara Stone sem og Alexina Graham. Hér fyrir neðan er hægt að sjá auglýsinguna sem fór í loftið um helgina og markaði merkileg skil hjá franska snyrtivöruframleiðandanum. wow hi @lorealmakeup #truematch campaign i hate my voice but i love a nude beat for daytime to night pic.twitter.com/QyCCaUXNMa— hari nef (@harinef) January 9, 2017 i'm in a @loreal campaign and that's wild to me catch the #truematch spot tonight during the #goldenglobes pic.twitter.com/axDaYxjtix— hari nef (@harinef) January 8, 2017
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour