Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 09:15 Fyrir vorherferð karlalínu Dior ákvað yfirhönnuðurinn Kris Van Assche að vera með fyrirsætur úr fjölbreyttum áttum. Þeir Boy George, A$AP Rocky, Rami Malek og fyrirsætan Ernest Klimko urðu fyrir valinu. Heildarmyndin er skemmtileg og öðruvísi enda gaman að sjá fyrirsætur frá mismunandi kynslóðum og með mismunandi reynslu sitja fyrir í einni og sömu herferðinni. Ljósmyndarinn Willy Vanderperre skaut herferðina. #DiorHomme Summer 2017 campaign by @Kris_Van_Assche featuring @BoyGeorgeOfficial, shot by @WillyVanderperre with styling by Olivier Rizzo. #KVASquad A video posted by Dior Homme Official (@diorhomme) on Jan 10, 2017 at 2:04am PST Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour
Fyrir vorherferð karlalínu Dior ákvað yfirhönnuðurinn Kris Van Assche að vera með fyrirsætur úr fjölbreyttum áttum. Þeir Boy George, A$AP Rocky, Rami Malek og fyrirsætan Ernest Klimko urðu fyrir valinu. Heildarmyndin er skemmtileg og öðruvísi enda gaman að sjá fyrirsætur frá mismunandi kynslóðum og með mismunandi reynslu sitja fyrir í einni og sömu herferðinni. Ljósmyndarinn Willy Vanderperre skaut herferðina. #DiorHomme Summer 2017 campaign by @Kris_Van_Assche featuring @BoyGeorgeOfficial, shot by @WillyVanderperre with styling by Olivier Rizzo. #KVASquad A video posted by Dior Homme Official (@diorhomme) on Jan 10, 2017 at 2:04am PST
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour