Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 09:30 Emma Stone kann að klæða sig. Myndir/Getty Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel. Mest lesið Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour
Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel.
Mest lesið Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour