Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 16:30 Hedi Slimane á sýningu Saint Laurent 2014. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt. Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour
Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt.
Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour