Sjáðu stiklu úr frönsku mannætumyndinni sem hefur gengið fram af áhorfendum Birgir Olgeirsson skrifar 13. janúar 2017 12:34 Hin átján ára gamla Garance Marillier leikur Justine og er sögð stórkostleg í því hlutverki. Franska kvikmyndin Raw varð ein umtalaðasta mynd internetsins í fyrra eftir að fregnir bárust af áhorfendum sem féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, Kanada. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Það er þó einungis söguþráður myndarinnar í grófum dráttum því efnistök hennar eru sögð margslungin og leikstjórinn Ducournau sagður segja tilfinningaþrungna uppvaxtarsögu ungrar konu af mikilli fimi. Raw segir frá afburðanemandanum Justine, sem gengur hins vegar ekki eins vel í samskiptum við annað fólk. Justine er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf náms hennar í dýralækningum sem verður til þess að hún ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina. Hin átján ára gamla Garance Marillier leikur Justine og er sögð stórkostleg í því hlutverki. Stikluna úr myndinni má sjá hér fyrir neðan: Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Franska kvikmyndin Raw varð ein umtalaðasta mynd internetsins í fyrra eftir að fregnir bárust af áhorfendum sem féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, Kanada. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Það er þó einungis söguþráður myndarinnar í grófum dráttum því efnistök hennar eru sögð margslungin og leikstjórinn Ducournau sagður segja tilfinningaþrungna uppvaxtarsögu ungrar konu af mikilli fimi. Raw segir frá afburðanemandanum Justine, sem gengur hins vegar ekki eins vel í samskiptum við annað fólk. Justine er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf náms hennar í dýralækningum sem verður til þess að hún ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina. Hin átján ára gamla Garance Marillier leikur Justine og er sögð stórkostleg í því hlutverki. Stikluna úr myndinni má sjá hér fyrir neðan:
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein