Erfiðast að bjarga kvígum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. janúar 2017 09:30 Benóný með barnabörnunum Patrik Óliver og Benóný Helga, systurinni Ásu og eiginkonunni Kristínu Gunnarsdóttur. Vísir/GVA „Mér finnst ég ekki hafa unnið til þessa heiðurs, ég var bara að sinna starfinu mínu, en er gríðarlega þakklátur fyrir að öðrum skuli finnast ég eiga hann skilið.“ Þetta segir Benóný Ásgrímsson eftir að hafa hlotið fálkaorðuna. Hann lét nýlega af störfum hjá Landhelgisgæslunni eftir 50 ára feril þar, fyrst sem stýrimaður og í þyrlusveitinni í 38 ár.“ Inntur eftir erfiðasta björgunarfluginu segir hann félögum sínum þykja lítið til þess koma en gefur það þó fúslega upp. „Fyrir mörgum árum var verið að bjarga kvígum upp úr gili Stóru-Laxár, austan Flúða. Það var þrælerfitt tæknilega og tókst vel þó ekki teljist það merkasta björgunarafrek sem sögur fara af.“ Benóný hefur verið þjálfunarflugstjóri hjá Gæslunni og vonast til að hafa getað komið einhverju gagnlegu til skila til yngra fólks. Hann hreykir sér ekki af eigin frammistöðu en viðurkennir að hafa lent í ýmsu. „Eðli málsins samkvæmt hef ég prófað margt þessi ár í fluginu, bara eins og búast má við hér á Íslandi.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. janúar 2017 Lífið Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Sjá meira
„Mér finnst ég ekki hafa unnið til þessa heiðurs, ég var bara að sinna starfinu mínu, en er gríðarlega þakklátur fyrir að öðrum skuli finnast ég eiga hann skilið.“ Þetta segir Benóný Ásgrímsson eftir að hafa hlotið fálkaorðuna. Hann lét nýlega af störfum hjá Landhelgisgæslunni eftir 50 ára feril þar, fyrst sem stýrimaður og í þyrlusveitinni í 38 ár.“ Inntur eftir erfiðasta björgunarfluginu segir hann félögum sínum þykja lítið til þess koma en gefur það þó fúslega upp. „Fyrir mörgum árum var verið að bjarga kvígum upp úr gili Stóru-Laxár, austan Flúða. Það var þrælerfitt tæknilega og tókst vel þó ekki teljist það merkasta björgunarafrek sem sögur fara af.“ Benóný hefur verið þjálfunarflugstjóri hjá Gæslunni og vonast til að hafa getað komið einhverju gagnlegu til skila til yngra fólks. Hann hreykir sér ekki af eigin frammistöðu en viðurkennir að hafa lent í ýmsu. „Eðli málsins samkvæmt hef ég prófað margt þessi ár í fluginu, bara eins og búast má við hér á Íslandi.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. janúar 2017
Lífið Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Sjá meira