ASOS selur choker fyrir stráka Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 18:00 Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri. Mest lesið Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Fyrsta þrívíddartískudúkkan lítur dagsins ljós Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour
Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri.
Mest lesið Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Fyrsta þrívíddartískudúkkan lítur dagsins ljós Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour