ASOS selur choker fyrir stráka Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 18:00 Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour
Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour