Nicole Kidman sló öllum út í Dior Ritstjórn skrifar 4. janúar 2017 12:30 Það er oftar en ekki þar sem Nicole slær í gegn á rauða dreglinum, enda er hún fasta gestur. Gærkvöldið var engin undantekning en hún mætti þá í fallegum andlitslituðum kjól frá Dior. Kjóllinn er úr nýjustu línu Dior undir stjórn Maria Grazia. Nicole var stödd á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar Lion ásamt meðleikurum sínum en það var nokkuð greinilegt að hún sló þeim öllum út. Kjóllinn er andlitslitaður með fallegum ísaum sem er nokkuð óvanalegt fyrir Nicole. Ef hún klæðist ekki einhverju svörtu þá er hún yfirleitt í einlitum kjólum og í meira nútímalegu sniði.Einstaklega fallegur kjóll og óvenjulegt val fyrir Nicole.Mynd/Getty Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour
Það er oftar en ekki þar sem Nicole slær í gegn á rauða dreglinum, enda er hún fasta gestur. Gærkvöldið var engin undantekning en hún mætti þá í fallegum andlitslituðum kjól frá Dior. Kjóllinn er úr nýjustu línu Dior undir stjórn Maria Grazia. Nicole var stödd á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar Lion ásamt meðleikurum sínum en það var nokkuð greinilegt að hún sló þeim öllum út. Kjóllinn er andlitslitaður með fallegum ísaum sem er nokkuð óvanalegt fyrir Nicole. Ef hún klæðist ekki einhverju svörtu þá er hún yfirleitt í einlitum kjólum og í meira nútímalegu sniði.Einstaklega fallegur kjóll og óvenjulegt val fyrir Nicole.Mynd/Getty
Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour