Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2017 16:02 Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. Hann notaði tímann yfir jól og áramót til þess að fara yfir málin en í nóvember lýsti hann því yfir að hann ætlaði áfram að gefa kost á sér sem formaður. Rætt verður við Geir í útvarpsþættinum Akraborgin sem hefst á X-inu núna klukkan 16 en þar segir Geir meðal annars að ákvörðunin um að gefa ekki áfram kost á sér hafi ekki verið auðveld. „Það er hins vegar ákall eftir því að hleypa öðrum að og það er mikilvægt að gera það og það þarf að gera það,“ segir Geir. Aðspurður hvort formenn einhverra knattspyrnufélaga hafi hvatt hann til þess að stíga til hliðar segir hann svo ekki vera. „Ég tók þessa ákvörðun ekki út frá því heldur er bara svona almennt ákall um um breytingar í stjórn. Það þarf auðvitað að vera velta í því á æðsta stað í knattspyrnusambandinu bara eins og í knattspyrnuhreyfingunni í heiminum. Það er búið að vera mikið ákall um það. Þess vegna fór ég að hugsa að það væru góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar og hleypa öðrum að og opna brautina fyrir ný framboð og nýjan formann,“ segir Geir. Þá telur hann sig hafa getað unnið formannskjörið. „Ég er alveg fullviss um það að ég hefði sigrað kjörið, þetta snerist ekki um það.“Uppfært klukkan 16:32: Hlusta má á viðtalið við Geir í heild sinni í spilaranum hér að ofan. KSÍ Tengdar fréttir Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15 Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. Hann notaði tímann yfir jól og áramót til þess að fara yfir málin en í nóvember lýsti hann því yfir að hann ætlaði áfram að gefa kost á sér sem formaður. Rætt verður við Geir í útvarpsþættinum Akraborgin sem hefst á X-inu núna klukkan 16 en þar segir Geir meðal annars að ákvörðunin um að gefa ekki áfram kost á sér hafi ekki verið auðveld. „Það er hins vegar ákall eftir því að hleypa öðrum að og það er mikilvægt að gera það og það þarf að gera það,“ segir Geir. Aðspurður hvort formenn einhverra knattspyrnufélaga hafi hvatt hann til þess að stíga til hliðar segir hann svo ekki vera. „Ég tók þessa ákvörðun ekki út frá því heldur er bara svona almennt ákall um um breytingar í stjórn. Það þarf auðvitað að vera velta í því á æðsta stað í knattspyrnusambandinu bara eins og í knattspyrnuhreyfingunni í heiminum. Það er búið að vera mikið ákall um það. Þess vegna fór ég að hugsa að það væru góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar og hleypa öðrum að og opna brautina fyrir ný framboð og nýjan formann,“ segir Geir. Þá telur hann sig hafa getað unnið formannskjörið. „Ég er alveg fullviss um það að ég hefði sigrað kjörið, þetta snerist ekki um það.“Uppfært klukkan 16:32: Hlusta má á viðtalið við Geir í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
KSÍ Tengdar fréttir Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15 Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30
Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15
Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23