Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Ritstjórn skrifar 5. janúar 2017 09:00 Munum við sjá meira af því að fólk taki sér pásu frá samfélagsmiðlum árið 2017? Mynd/Getty Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu. Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour
Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu.
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour