Þúsundir skora á RÚV og vilja Stefán Karl í Eurovision Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. janúar 2017 14:57 Stefán Karl Stefánsson hefur öðlast óvænta internet-frægð að undanförnu. Rúmlega tíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til RÚV þess efnis að Stefán Karl Stefánsson, í gervi Glanna glæps, verði framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Kiev í Úkraínu í vor. Stefán Karl nýtur um þessar mundir gríðarlegra vinsælda í netheimum en lagið We Are Number One úr Latabæ í flutningi Stefán Karls hefur farið eins og eldur um sinu netheima, líkt og Vísir hefur fjallað um. Bretinn Andrew McCarton, stendur fyrir undirskriftasöfnunni og segir að Ísland væri líklegt til árangurs fengi Stefán Karl að taka þátt í keppninni. Stefán Karl glímir eins og kunnugt er við krabbamein og vonast Andrew, og þeir sem skrifa undir, til þess að Stefán Karl geti tekið þátt í keppninni í ár. Sé það ekki mögulegt sé þó alltaf hægt að horfa til næsta árs. Líkt og undanfarin ár verður framlag Íslands þó valið í gegnum söngvakeppni Sjónvarpsins en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni 11. mars næstkomandi. Eurovision Tengdar fréttir Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. 13. desember 2016 14:00 Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. 14. desember 2016 11:30 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Rúmlega tíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til RÚV þess efnis að Stefán Karl Stefánsson, í gervi Glanna glæps, verði framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Kiev í Úkraínu í vor. Stefán Karl nýtur um þessar mundir gríðarlegra vinsælda í netheimum en lagið We Are Number One úr Latabæ í flutningi Stefán Karls hefur farið eins og eldur um sinu netheima, líkt og Vísir hefur fjallað um. Bretinn Andrew McCarton, stendur fyrir undirskriftasöfnunni og segir að Ísland væri líklegt til árangurs fengi Stefán Karl að taka þátt í keppninni. Stefán Karl glímir eins og kunnugt er við krabbamein og vonast Andrew, og þeir sem skrifa undir, til þess að Stefán Karl geti tekið þátt í keppninni í ár. Sé það ekki mögulegt sé þó alltaf hægt að horfa til næsta árs. Líkt og undanfarin ár verður framlag Íslands þó valið í gegnum söngvakeppni Sjónvarpsins en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni 11. mars næstkomandi.
Eurovision Tengdar fréttir Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. 13. desember 2016 14:00 Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. 14. desember 2016 11:30 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. 13. desember 2016 14:00
Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. 14. desember 2016 11:30
Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“