DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 7. janúar 2017 11:00 Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara. Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour
Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara.
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour