Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 18:00 Sterkar konur eru í aðalhlutverki auglýsingarinnar. Mynd/Dior Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour
Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour