Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. desember 2016 17:30 Felipe Massa og Valtteri Bottas. Vísir/Getty Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. Massa virðist hafa samþykkt sex milljón punda samning þess efnis að hann æki fyrir Williams liðið á næsta ári. Massa ætlaði að setjast í helgan stein eftir nýafstaðið tímabil. Nú virðist sem hann ætli að snúa aftur í sæti sitt hjá Williams. Pat Symonds fráfarandi tæknistjóri Williams sagði nýlega að það væri gríðarlega mikilvægt fyrir lið að halda að lágmarki öðrum ökumanni sínum. Sértaklega þegar svona miklar tæknibreytingar eru framundan eins og nú stendur á. Bottas er að því er virðist á barmi þess að landa eftirsóknarverðasta sætinu í akstursíþróttum. Það verður spennandi að fylgjast með baráttu Bottas og Lewis Hamilton sem fyrir er hjá Mercedes. Liðsfélagi Massa hjá Williams verður þá Lance Stroll, 18 ára kanadískur ökumaður. Ef rétt reynist er Massa að opna á tækifæri fyrir Bottas að fara til Mercedes. Williams hefði líklega ekki geta sleppt Bottas ef Massa hefði ekki komið inn, vegna þess hve mikilvægt er að hafa einhvern í liðinu sem veit hvernig bíllinn virkar og getur miðlað upplýsingum til verkfræðinga liðsins. Formúla Tengdar fréttir Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. 14. desember 2016 22:30 Massa: Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi Lewis Hamilton vann þriðju keppnina í röð í Brasilíu í dag. Hann er þá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varð annar í dag. Hver sagði hvað eftir keppnina? 13. nóvember 2016 20:00 Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á "frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. 24. nóvember 2016 15:30 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. Massa virðist hafa samþykkt sex milljón punda samning þess efnis að hann æki fyrir Williams liðið á næsta ári. Massa ætlaði að setjast í helgan stein eftir nýafstaðið tímabil. Nú virðist sem hann ætli að snúa aftur í sæti sitt hjá Williams. Pat Symonds fráfarandi tæknistjóri Williams sagði nýlega að það væri gríðarlega mikilvægt fyrir lið að halda að lágmarki öðrum ökumanni sínum. Sértaklega þegar svona miklar tæknibreytingar eru framundan eins og nú stendur á. Bottas er að því er virðist á barmi þess að landa eftirsóknarverðasta sætinu í akstursíþróttum. Það verður spennandi að fylgjast með baráttu Bottas og Lewis Hamilton sem fyrir er hjá Mercedes. Liðsfélagi Massa hjá Williams verður þá Lance Stroll, 18 ára kanadískur ökumaður. Ef rétt reynist er Massa að opna á tækifæri fyrir Bottas að fara til Mercedes. Williams hefði líklega ekki geta sleppt Bottas ef Massa hefði ekki komið inn, vegna þess hve mikilvægt er að hafa einhvern í liðinu sem veit hvernig bíllinn virkar og getur miðlað upplýsingum til verkfræðinga liðsins.
Formúla Tengdar fréttir Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. 14. desember 2016 22:30 Massa: Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi Lewis Hamilton vann þriðju keppnina í röð í Brasilíu í dag. Hann er þá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varð annar í dag. Hver sagði hvað eftir keppnina? 13. nóvember 2016 20:00 Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á "frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. 24. nóvember 2016 15:30 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. 14. desember 2016 22:30
Massa: Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi Lewis Hamilton vann þriðju keppnina í röð í Brasilíu í dag. Hann er þá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varð annar í dag. Hver sagði hvað eftir keppnina? 13. nóvember 2016 20:00
Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á "frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. 24. nóvember 2016 15:30
Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15