Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Ritstjórn skrifar 22. desember 2016 12:00 Paris Hilton er mikil viðskiptakona. Myndir/Getty Aðdáendur Paris Hilton eru ansi ruglaðir eftir nýjasta verkefni hennar en hún hefur ákveðið að fara í samstarf með þýsku lágvöruversluninni Lidl. Lidl selur ódýrar matvörur líkt og Bónus eða Krónan gerir hér á landi. Sjálf hefur Paris líklega aldrei stigið inn í slíka verslun enda gerir hún mikið úr því að lifa hátt. Samstarfið felur í sér að hún hefur hannað hárvörur fyrir lágvöruverslunina sem verða seldar ódýrt í búðunum. Á meðal þess sem mun vera selt undir hennar nafni eru hárburstar, hárblásarar, sléttujárn og krullujárn. Lidl er staðsett víða um Þýskaland og Bretland sem og í öðrum löndum í Evrópu. Ekki er vitað hvernig þetta samstarf kom til.I‘m excited to share my new collection from @lidl with you! Be the first to get it: @lidl #HereComesParis #Hair #BTS #Blonde #Beauty pic.twitter.com/a1YYX8jub3— Paris Hilton (@ParisHilton) December 20, 2016 Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Blái varaliturinn stal senunni Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Sam Smith situr fyrir hjá Balenciaga Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour
Aðdáendur Paris Hilton eru ansi ruglaðir eftir nýjasta verkefni hennar en hún hefur ákveðið að fara í samstarf með þýsku lágvöruversluninni Lidl. Lidl selur ódýrar matvörur líkt og Bónus eða Krónan gerir hér á landi. Sjálf hefur Paris líklega aldrei stigið inn í slíka verslun enda gerir hún mikið úr því að lifa hátt. Samstarfið felur í sér að hún hefur hannað hárvörur fyrir lágvöruverslunina sem verða seldar ódýrt í búðunum. Á meðal þess sem mun vera selt undir hennar nafni eru hárburstar, hárblásarar, sléttujárn og krullujárn. Lidl er staðsett víða um Þýskaland og Bretland sem og í öðrum löndum í Evrópu. Ekki er vitað hvernig þetta samstarf kom til.I‘m excited to share my new collection from @lidl with you! Be the first to get it: @lidl #HereComesParis #Hair #BTS #Blonde #Beauty pic.twitter.com/a1YYX8jub3— Paris Hilton (@ParisHilton) December 20, 2016
Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Blái varaliturinn stal senunni Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Sam Smith situr fyrir hjá Balenciaga Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour