Franca Sozzani látin Ritstjórn skrifar 22. desember 2016 18:15 Franca á Dior tískusýningu í París í september. Mynd/Getty Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að. Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour
Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að.
Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour