Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Ritstjórn skrifar 23. desember 2016 14:30 Sonur leikkonunnar Sofia Vergara hefur tekið sín fyrstu skref í fyrirsætubransanum. Hinn 24 ára gamli Manolo Gonzales Vergara sat fyrir í Paper Magazine og var móðir hans afar stolt af honum fyrir vikið. Hún birti mynd úr myndaséríunni á Instagram síðu sinni sem má sjá hér fyrir neðan. Það er greinilegt að Manolo hefur erft útlitið frá móður sinni ásamt leiklistaáhuganum en hann er um þessar mundir að leikstýra stuttmynd sem heitir Post Mortem. Greinilega miklir hæfileikar sem hafa gengið í erfðir í þessari fjölskyldu. http://bit.ly/2hI420D @papermagazine @manologonzalezvergara A photo posted by Sofia Vergara (@sofiavergara) on Dec 21, 2016 at 10:59am PST Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour
Sonur leikkonunnar Sofia Vergara hefur tekið sín fyrstu skref í fyrirsætubransanum. Hinn 24 ára gamli Manolo Gonzales Vergara sat fyrir í Paper Magazine og var móðir hans afar stolt af honum fyrir vikið. Hún birti mynd úr myndaséríunni á Instagram síðu sinni sem má sjá hér fyrir neðan. Það er greinilegt að Manolo hefur erft útlitið frá móður sinni ásamt leiklistaáhuganum en hann er um þessar mundir að leikstýra stuttmynd sem heitir Post Mortem. Greinilega miklir hæfileikar sem hafa gengið í erfðir í þessari fjölskyldu. http://bit.ly/2hI420D @papermagazine @manologonzalezvergara A photo posted by Sofia Vergara (@sofiavergara) on Dec 21, 2016 at 10:59am PST
Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour